Þjónusta

Frá upphafi höfum við lagt áherslu á persónulega og góða þjónustu við okkar viðskiptamenn. Við höfum víðtæka reynslu á öllu því sem tengist lág og smáspennu rafkerfum ss. almennar raflagnir, uppsetningu tölvukerfa, innbrots- og brunaviðvörunarkerfa, loftræstikerfa, loftnetskerfa, dyrasímakerfa og margt fleira.
Hjá Rafverkstæði IB ehf starfa um 7-10 manns, m.a. löggildur rafverktaki, rafiðnfræðingur, rafvirkjameistara, sveinar og lærlingar. Fjöldi starfsmanna fer eftir umfangi verka. Framkvæmdarstjóri fyrirtækisins er Guðmundur Þórir Ingólfsson löggildur rafverktaki.