Fyrirtækið var stofnað árið 1965 og hét það Raftækjavinnustofa Ingólfs Bárðarsonar Stofnandi þess var Ingólfur Bárðarson rafverktaki. Síðar var nafninu breytti í Rafverkstæði Ingólfs Bárðarsonar. Árið 1998 var fyrirtækinu breytt í eignarhaldsfélag og fékk þá nafnið Rafverkstæði IB ehf
þar sem Ingólfur Bárðarson, Halldóra Jóna Guðmundsdóttir eiginkona Ingólfs og Guðmundur Þórir Ingólfsson rafiðnfræðingur urðu hluthafar. Seinna bættist Ragnhildur Helga Ingólfsdóttir í hóp hluthafa. Eftir fráfalls Ingólfs rekur Halldóra ásamt þeim Guðmundi og Ragnhildi fyrirtækið í dag.